Samstarfsaðilar

Þjónusta við viðskiptavini

Samstarfsaðilar
Við hjá Fjárhúsinu endurskoðun leggjum áherslu á traust samstarf við aðila sem styðja viðskiptavini okkar með sérþekkingu og þjónustu.

Kapital Ráðgjöf ehf.
Kapital Ráðgjöf veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði fjármála og rekstrar. Félagið er rekið af einum af eigendum Fjárhússins og styður við verkefni þar sem sérþekking og persónuleg nálgun skipta máli. Vefsíða https://www.kapitalradgjof.is/

Kjarnabókhald ehf.
Kjarnabókhald hefur byggt upp sterka reynslu í reikningshaldi og tengdum verkefnum á Selfossi og nágrenni. Þar hefur þekking og þjónustulund verið í forgrunni í áratugi. Vefsíða https://www.kjarnabokhald.is/